Vegna saminingar við Brú og að við ætlum að úthluta saman, þá seinkar úthlutun þar til eftir aðalfund.
Stefnum á að opna á umsóknir 29 mars.
Orlofskostir verða:
https://vsfh.is/orlofshus/vadnes/
https://www.bfs.is/#orlofshusin
Vegna saminingar við Brú og að við ætlum að úthluta saman, þá seinkar úthlutun þar til eftir aðalfund.
Stefnum á að opna á umsóknir 29 mars.
Orlofskostir verða:
https://vsfh.is/orlofshus/vadnes/
https://www.bfs.is/#orlofshusin
Heiðraði félagi.
Verkstjóra-og stjórnendafélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar 13 júní 2020 að Reykjarvíkurvegi 64 (Hlífar húsinu) í salnum kl:10.00.
Dagskrá:
1. Skýsla stjórnar
2. Reikningar
3. Fréttir frá STF
4. Kaffiveitingar
5. Orlofsmál
6. Önnur mál.
Það er vænst að sem flestir sjái sér fært að mæta.