Aðalfundar 2020

Heiðraði félagi. Verkstjóra-og stjórnendafélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar 13 júní 2020 að Reykjarvíkurvegi 64 (Hlífar húsinu) í salnum kl:10.00. Dagskrá: 1. Skýsla stjórnar 2. Reikningar 3. Fréttir frá STF 4. Kaffiveitingar 5. Orlofsmál 6. Önnur mál. Það er vænst að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Aðalfundur Verkstjóra– og stjónendafélags Hafnarfjarðar

Haldinn var aðalfundur Verkstjóra –og stjónendafélags Hafnarfjarðar í Hlífarsalnum að Reykjarvíkurvegi 64. 29. apríl 2017 kl 10:00. Á fundinn mættu 21 félagi og gestir voru Skúli Sigurðsson forsti VSSÍ og Jóhann Baldursson framkvæmdarstjóri VSSÍ og fóru þeir yfir málefni sambandsins. Dagskrá : 1. Skýrsla stjórnar V.S,F.H. fyrir starfsárið 2016. 2. Reikningar ársins 2016 3. Lagabreytingar: … Continue reading Aðalfundur Verkstjóra– og stjónendafélags Hafnarfjarðar