Aðalfundur Verkstjóra– og stjónendafélags Hafnarfjarðar

Haldinn var aðalfundur Verkstjóra –og stjónendafélags Hafnarfjarðar í Hlífarsalnum að Reykjarvíkurvegi 64. 29. apríl 2017 kl 10:00. Á fundinn mættu 21 félagi og gestir voru Skúli Sigurðsson forsti VSSÍ og Jóhann Baldursson framkvæmdarstjóri VSSÍ og fóru þeir yfir málefni sambandsins. Dagskrá : 1. Skýrsla stjórnar V.S,F.H. fyrir starfsárið 2016. 2. Reikningar ársins 2016 3. Lagabreytingar: … Continue reading Aðalfundur Verkstjóra– og stjónendafélags Hafnarfjarðar