Aðalfundur VSFH var haldinn 6.apríl í Hlífarsalnum að Reykjarvíkuvegi 64. kl.10:00 Ingibjörg Sigurðardóttir var kosin fundarstjóri. Tuttugu og einn félagi mætti á fundinn. Farið var yfir störf stjórnar fyrir árið 2018. Fréttir frá STF þaðan mættu þeir Skúli Sigurðsson forseti og Jóhann Baldursson framkvæmdarstjóri og fóru yfir málefni STF. Kosin stjórnVSFH. Formaður:Steindór Gunnarsson Ritari:ÁsmundurJónsson Gjaldkeri: Kjartan F Salómonsson Meðstjórnendur: Skúli R Hilmarsson Ingibjörg Sigurðardóttir Sigríður T Eiríksdóttir EgillÖrnSigþórsson Endurskoðendur: Guðbjarur V Þormóðsson Sigurjón Ingvarsson. Kosið var í stjórn STF Aðalmaður: Kjartan F Salómonsson. Varamaður: Skúli R Hilmarsson. Reynir Kristjánsson hefur látið af störfum hann hefur verið í stjórn VSFH í 40 ár sem gjaldkeri og er honum og konu hans Elíborgu Sigurbjörnsdóttur þökkuð frábær störf fyrir félagið og utan um hald sumarbústaða félagsins öll árin.

Aðalfundur VSFH

Aðalfundur Verkstjóra- og stjórnendafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Hlífarsalnum að Reykjarvíkurvegi 64 þann 6. apríl 2019 kl. 10:00. Venjuleg aðalfundarstörf og stjórnarkjör. Félagar fjölmennum! Stjórnin

Aðalfundur VSFH

Aðalfundur Verkstjóra og stjórnendafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Hlífarsalnum að Reykjarvíkurvegi 64. 14. apríl 2018 kl 10:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennum. Stjórnin