Aðalfundur 2020

Heiðraði félagi.
Verkstjóra-og stjórnendafélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar 13 júní 2020 að Reykjarvíkurvegi 64 (Hlífar húsinu) í salnum kl:10.00.
Dagskrá:
1. Skýsla stjórnar
2. Reikningar
3. Fréttir frá STF
4. Kaffiveitingar
5. Orlofsmál
6. Önnur mál.

Það er vænst að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Aðalfundur VSFH var haldinn 6.apríl í Hlífarsalnum

Aðalfundur VSFH var haldinn 6.apríl í Hlífarsalnum að Reykjarvíkuvegi 64. kl.10:00 Ingibjörg Sigurðardóttir var kosin fundarstjóri. Tuttugu og einn félagi mætti á fundinn. Farið var yfir störf stjórnar fyrir árið 2018. Fréttir frá STF þaðan mættu þeir Skúli Sigurðsson forseti og Jóhann Baldursson framkvæmdarstjóri og fóru yfir málefni STF. Kosin stjórnVSFH. Formaður:Steindór Gunnarsson Ritari:Ásmundur Jónsson Gjaldkeri: Kjartan F Salómonsson Meðstjórnendur: Skúli R Hilmarsson Ingibjörg Sigurðardóttir Sigríður T Eiríksdóttir Egill Örn Sigþórsson Endurskoðendur: Guðbjarur V Þormóðsson Sigurjón Ingvarsson. Kosið var í stjórn STF Aðalmaður: Kjartan F Salómonsson. Varamaður: Skúli R Hilmarsson. Reynir Kristjánsson hefur látið af störfum hann hefur verið í stjórn VSFH í 40 ár sem gjaldkeri og er honum og konu hans Elíborgu Sigurbjörnsdóttur þökkuð frábær störf fyrir félagið og utan um hald sumarbústaða félagsins öll árin.